About Davíð Hreiðarsson

This author has not yet filled in any details.
So far Davíð Hreiðarsson has created 9 blog entries.

Úrslit úr Opna PING Öldungamótinu

2018-06-04T13:46:46+00:00 04.06.2018|

Opna PING Öldungamótið fór fram á Hvaleyrinni síðastliðinn sunnudag alls luku 159 kylfingar leik í flottum veðuraðstæðum og golfvöllurinn til fyrirmyndar. Mótið er hluti af Öldungamótaröðinni og er til viðmiðunar til vals á landsliðum LEK árið 2019. Hér að neðan má sjá úrslitin úr mótinu ásamt verðlaunum og óskum við verðlaunahöfum til hamingju. Besta skor karla [...]

Úrslitin úr Innanfélagsmótinu

2018-06-01T09:33:44+00:00 01.06.2018|

Fyrsta og eina Innanfélagsmótið í ár fór fram hjá okkur í blíðu á síðasta miðvikudag. Erfiðlega hefur gengið að gera mótið upp á golf.is, en loksins er það komið. Hér að neðan má sjá úrslitin úr mótinu og óskum við verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn. Besta skor: Bjarni Sigþór Sigurðsson    69 högg Punktakeppni: sæti Gísli Vagn [...]

Vortilboð á Titleist Prov1

2018-04-16T20:17:18+00:00 16.04.2018|

Sumarið er að nálgast og þá skellum við í  Titleist Pro V1 vortilboð.   Tilboðið er eins og áður, kaupir 3 dúsín, (36 bolta), og færð það fjórða frítt með… og öll dúsínin með ókeypis merkingu og númeri að þínu vali, (48 boltar). Verð á dúsíni hjá okkur er 7.200 kr, 3 dúsín kosta því 21.600 kr [...]

Úrslit úr Áramótagleði

2018-01-04T13:34:51+00:00 04.01.2018|

Að venju var haldinn Áramótagleði Keilis á Gamlársdag og mættu yfir hundrað manns til okkar og skemmtu sér einstaklega vel. Snakk og ídýfur í boði um allt hús og svo voru að sjálfsögðu veglegir flugeldapakkar í verðlaun. Við veittum verðlaun fyrir 3 efstu sætin í púttkeppninni og einnig var haldinn mjög spennandi næstur holu keppni í [...]