Kynning á foreldraráði Keilis

2024-04-23T10:42:56+00:0024.04.2024|

Í foreldraráði Keilis eru 4-7 einstaklingar sem að eiga börn og ungmenni í íþróttastarfi Keilis sem eru á mismunandi aldri og getustigi í starfinu. Það er íþróttastjóri Keilis sem að tilnefnir í ráðið og starfar ráðið undir íþróttanefnd Keilis. Helsta hlutverk foreldraráðs er að vinna með íþróttastjóra og íþróttanefnd Keilis að skipulagi keppnis- og æfingaferða. Einn [...]

Bráðabirgðarmat fyrir Hvaleyrarvöll

2024-04-12T14:39:01+00:0012.04.2024|

Eins og flestum félagsmönnum er kunnugt verða talsverðar nýjungar hjá okkur í sumar. Komið er að leiðarlokum 11 ára endurbyggingarferli á Hvaleyrarvelli og opna tvær nýjar holur í vor. Mun þá holuröðin breytast og munum við hefja leik á 10. holu (núverandi 13.) og leika 11.(14.), 12.(15.), 13.(16.), 14.(17.), 15.(18.) og klára á þremur nýjum holum [...]

Kvennastarf Keilis

2024-04-09T09:33:26+00:0009.04.2024|

Innan Keilis er öflugt kvennastarf og eru allar konur innan Keilis velkomnar að taka þátt í starfinu.    Það helsta sem við gerum yfir árið:  Púttmótaröð í upphafi árs, 8 mót og 4 bestu hringirnir reikna til meðaltals úrslita á mótaröðinni.  Uppskeruhóf púttmótaraðarinnar og kynning á sumrinu saman yfir kvöldverði.  Miðvikudagsmótaröð þar sem leikið er 10 [...]

GOLFMARAÞON hjá efnilegum kylfingum Keilis

2024-03-14T16:52:17+00:0014.03.2024|

Dagana 15.-16. mars verður golfmaraþon Keilis í Hraunkotinu fyrir unga og efnilega kylfinga Keilis. Krakkarnir hafa verið dugleg að vinna við ýmsar fjáraflanir í vetur og hafa verið að safna áheitum að upphæð 1.000-2.000 kr.- eða safnað frjálsum framlögum fyrir maraþonið. Hægt er að heita á þau með því að millifæra inn á reikning foreldraráðs Keilis [...]

Go to Top