Úrslit úr Meistaramóti Keilis 2022

2022-07-09T22:34:58+00:0009.07.2022|

Meistaramóti Keilis lauk í kvöld á Hvaleyrarvelli en meistaramótið er stærsta mót sumarsins hjá klúbbnum.  Anna Sólveig Snorradóttir og Rúnar Arnórsson eru klúbbmeistarar Keilis árið 2022. Alls tóku 336 kylfingar þátt í ár og keppt var í tuttugu flokkum sem gefur ágæta mynd af því hversu umfangsmikið mótshaldið er. Mótið fór vel af stað en veðurguðirnir [...]

Þá er komið að stærsta móti sumarsins Meistaramót Keilis 2022.

2022-06-22T09:35:19+00:0022.06.2022|

Eftir talsverðar breytingar á mótahaldinu í fyrra sem fengu mjög góðar undirtektir í viðhorfskönnun Keilis þá höfum við ákveðið að halda ótrauð áfram með sama leikfyirkomulag á mótinu. Það verður aftur niðurskurður eftir þrjá hringi í völdum flokkum og komast 12 efstu og jafnir í hverjum flokki í gegnum niðurskurðinn, nema að kylfingar séu 10 höggum [...]

Go to Top