Íslandsmót 2017 – Upplýsingar fyrir keppendur

Verið velkomin á Íslandsmótið í höggleik 2017 á Hvaleyrarvelli. Á þessari upplýsingasíðu koma fram allar þær upplýsingar sem keppendur þurfa á að halda. Mikilvægt er að skoða síðuna reglulega yfir mótstímann þar sem tilkynningar tengdar Íslandsmótinu, s.s holustaðsetningar ofl, verða birtar hér.

Viðbætur við staðarreglur – Vallarvísir – Skorkort – Staðsetning framvarða – Breytingar á HvaleyriSkortafla

Ávarp forseta GSÍ

Kveðja frá formanni GK

Fréttir frá mótstjórn

Lokahóf hefst klukkan átta

Að afloknu Íslandsmótinu verður lokahóf í golfskála Keilis sem hefst klukkan átta. Makar keppenda eru velkomnir. Sjáumst í golfskálanum og fögnum vel [...]

Ræsing á sunnudegi

Ræst verður frá kl 7.30 á sunnudagsmorgun. 7:30 78. - 76. besta skor karla 7:40 75. - 73. besta skor karla 7:50 72. - 70. [...]

Ræsing á laugardegi

Ræst verður frá kl 7.30 á laugardagsmorgun eftir skori skv. meðfylgjandi mynd hér að neðan.

Ræsing á föstudegi

Ræst verður frá kl. 7:30 eftir skori, þannig: 7:30 - 10:00 - Hæsta skor karla, 16 ráshópar 10:20 - 10:40 - Lægsta [...]

Sjálfboðaliðar Keilis eru tilbúnir

Í kvöld fór fram undirbúningsfundur fyrir sjálfboðaliða sem koma að Íslandsmótinu á Hvaleyri nú um helgina. Eins og sjá má á myndinni [...]

Bílastæði keppenda

Aðgangur áhorfenda

Breytingar á Hvaleyri – vallarmörk

Nú í júlí voru þrjár nýjar brautir teknar í notkun á Hvaleyrinni. Við bendum keppendum á að kynna sér þessar nýju holur og þá sérstaklega vallarmörk en einnig hefur orðið breyting á vallarmörkum 16. holu, sem áður var 15. hola vallarins.