24/05/2018

Opna Iberostar-Heimsferðir mótinu frestað

Opna Iberostar-Heimsferðir mótinu frestað

Því miður verðum við að fresta „Opna Iberostar-Heimsferðir mótinu“ sem halda átti n.k laugardag vegna afleitrar veðurspár. Mótið verður fært til laugardagsins 30. Júní.

Við biðjumst velvirðinga á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Vonandi fer nú sumarið að láta sjá sig og þú sérð þér fært að vera með okkur 30. Júní.

Kylfingar þurfa að skrá sig á nýjan leik í mótið á nýrri dagsetningu.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær