Íþróttastarf Keilis

Hjá Keili fer fram öflugt íþróttastarf þar sem að allir geta fundið æfingar og þjálfun við sitt hæfi. Golfklúbburinn Keilir er fyrirmyndarfélag ÍSÍ.

Hjá Golfklúbbnum Keili er afreksstarf er nefnist Team Keilir.

Golfklúbburinn Keilir býður upp golfkennslu hjá PGA golfkennurum, námskeið og æfingar fyrir bæði félagsmenn Keilis og fyrir kylfinga í öðrum klúbbum, fyrir einstaklinga, hópa og fyrirtæki.

Hjá Golfklúbbnum Keili er  starfrækt íþróttanefnd og foreldraráð.

Við viljum alltaf gera gott starf betra og halda því við sem golfklúbburinn Keilir er þekktur fyrir, frábæran árangur, besta golfvöll á Íslandi og góða aðstöðu til golfiðkunar.