Starfsfólk Keilis
Hjá Golfklúbbnum Keili eru 8 starfsmenn í fullu starfi árið um kring. Starfsmönnum fjölgar tímabundið á sumrin við rekstur og viðhald golfvallanna.
Stjórn Keilis
Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir var á aðalfundi í desember 2022 endurkjörinn formaður Keilis fyrir starfsárið 2023. Aðrir í stjórn voru kjörin til tveggja ár þau Ellý Erlingsdóttir, Sveinn Sigurbergsson og Guðmundur Örn Guðmundssson. Fyrir í stjórn Keilis eru Bjarni Þór Gunnlaugsson, Már Sveinbjörnsson og Daði Janusson eiga þeir eitt ár eftir af sinni stjórnarsetu.