Starfsfólk Keilis
Hjá Golfklúbbnum Keili eru 10 starfsmenn í fullu starfi árið um kring. Starfsmönnum fjölgar tímabundið á sumrin við rekstur og viðhald golfvallanna.
Stjórn Keilis
Stjórn Keilis skipa sjö félagsmenn. Stjórnin skal kosin á aðalfundi. Formann stjórnar skal kjósa
sérstaklega til eins árs í senn. Meðstjórnendur skulu kosnir til tveggja ára, þrír hvert ár.