Starfsfólk Keilis

Hjá Golfklúbbnum Keili eru 8 starfsmenn í fullu starfi árið um kring. Starfsmönnum fjölgar tímabundið á sumrin við rekstur og viðhald golfvallanna.

Ólafur Þór Ágústsson

Framkvæmdastjóri

olithor@keilir.is
565-3360
896-4575

Davíð Kr. Hreiðarsson

Skrifstofa

david@keilir.is
565-3360

Guðbjartur Ísak Ásgeirsson

Vallarstjóri, Hvaleyrarvelli

baddi@keilir.is
565-2895
823-7080

Karl Ómar Karlsson

Íþróttastjóri

Golfþjálfari

kalli@keilir.is
863-1008

Haukur Jónsson

Vallarstjóri

haukur@keilir.is
698-0006

Rúnar Gunnarsson

Aðstoðarvallarstjóri

runar@keilir.is
825-2875

Stjórn Keilis

Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir var á aðalfundi í desember 2022 endurkjörinn formaður Keilis fyrir starfsárið 2023. Aðrir í stjórn voru kjörin til tveggja ár þau Ellý Erlingsdóttir, Sveinn Sigurbergsson og Guðmundur Örn Guðmundssson. Fyrir í stjórn Keilis eru Bjarni Þór Gunnlaugsson, Már Sveinbjörnsson og Daði Janusson eiga þeir eitt ár eftir af sinni stjórnarsetu.

Guðbjörg E. Guðmundsdóttir

Formaður

Sveinn Sigurbergsson

Stjórn

Guðmundur Ö. Guðmundssson

Gjaldkeri

Daði Janusson

Stjórn

Ellý Erlingsdóttir

Varaformaður

Már Sveinbjörnsson

Ritari

Bjarni Þ. Gunnlaugsson

Stjórn