Golfverslun

Keilir rekur metnaðarfulla golfverslun í golfskálanum. Í golfversluninni er breitt vöruúrval en þar má meðal annars nefna peysur, jakka, skó, húfur, hanska og að sjálfsögð golfbolta og aðra fylgihluti íþróttarinnar.

Við leggjum metnað í að vera með vandaðar vörur frá þekktum framleiðendum eins og NIKE, Footjoy, Ecco, Titleist ofl.

Samkeppnishæft verð og sérstakur viðbótarafsláttur fyrir meðlimi Golfklúbbsins Keili.