Fyrirtækjamót

Golfklúbburinn Keilir býður fyrirtækjum og hópum aðgang að golfvöllum Keilis.

Hvaleyrarvöllur

Hægt er að leigja Hvaleyrarvöll á fimmtudögum og föstudögum á milli 07:00 og 15:00 þar sem ræst er út á öllum teigum á milli 08:00 og 09:00.

Gjald fyrir leiguna er 1.200.000 kr.

Sveinskotsvöllur

Mögulegt er að leigja Sveinskotsvöll undir fyrirtækjamót. Hafið samband við framkvæmdastjóra fyrir nánari upplýsingar.