Fréttir

Fjölskylduhátið í Hraunkoti

Í tilefni Bjartra daga í Hafnarfirði verður haldin fjölskylduhátið í Hraunkoti golfæfingasvæði Keilis, laugardaginn 27. apríl. Dagskráin stendur yfir frá 13-16. - Ókeypis golfkennsla fyrir byrjendur á öllum aldri.    Kylfur á staðnum. - Leikir og þrautir fyrir unga sem aldna. - SNAG golfleikir fyrir þau allra yngstu. - Hoppukastali, grillaðar pylsur og candyfloss. - Högglengsti kylfingur Hafnarfjarðar/Bjartra Daga klukkan 14:00-15:00 -Nákvæmnasti kylfingur Hafnarfjarðar/Bjartra [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram