Fréttir

Úrslit úr Opna NIKE 2023

Opna NIKE fór fram á Hvaleyrarvelli síðastliðinn laugardag. Halda átti mótið upphaflega laugardaginn 16. september, en veðurguðirnir sáu til þess að mótið var spilað viku síðar. Gríðarlegur áhugi var á mótinu og þáttakan eftir því. Alls tóku 160 manns þátt. Spilað var tveggja manna Texas Scramble og veitt voru verðlaun fyrir efstu 10 sætin ásamt nándarverðlaunum og lengsta teighöggi. Úrslit [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram

Please enter an Access Token on the Instagram Feed plugin Settings page