Fréttir
Þorrablót Keilis 2023
Eftir langa bið er loksins komið aftur að Þorrablóti Keilis. Blótið verður haldið 20. janúar n.k. (bóndadaginn) í Golfskála Keilis Húsið opnar klukkan 19:30 og borðhald hefst 20:00 Að sjálfsögðu verður boðið upp á hákarl og íslenskt brennivín í startið Blótstjóri er enginn annar en Ingvar Viktorrson og svo koma Fóstbræður í heimsókn. Keilisfélagar eru hvattir til að fjölmenna og [...]
Félags- og æfingagjöld 18 ára og yngri.
Búið er að opna fyrir greiðslu á [...]
Guðrún Brá íþróttakona Hafnarfjarðar 2022
Guðrún Brá Björgvinsdóttir var í gærkvöldi valin [...]
Áramótapúttmót í Hraunkoti
Nú snýr áramótapúttmótið aftur í Hraunkot eftir [...]
Guðrún Brá leikur áfram á Evrópumótaröðinni
Guðrún Brá Björgvinsdóttir endaði jöfn í 42. [...]

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Keilir á Instagram
Please enter an Access Token on the Instagram Feed plugin Settings page