Fréttir

Guðrún Brá og Róbert Ísak íþróttamenn Hafnarfjarðar 2021

Guðrún Brá var kjörin íþróttakona Hafnarfjarðar annað árið í röð á árlegri íþrótta- og viðurkenningarhátíð sem fram fór 28. des. sl. Róbert Ísak Jónsson sundmaður úr Firðinum var kjörinn íþróttakarl Hafnarfjarðar. Sjá nánar frétt hér Golfklúbburinn Keilir óskar Guðrúnu Brá og Róberti Ísak  til hamingju með viðkurkenningarnar.

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram

Please enter an Access Token on the Instagram Feed plugin Settings page