Loading...
Golfklúbburinn Keilir – Forsíða2018-06-28T17:07:13+00:00

Fréttir

Nýtt starfsfólk á vellinum

Nú á dögunum var skrifað undir ráðningarsamning við tvo heilsárstarfsmenn á vellinum. Munu þeir starfa undir Guðbjarti Ísak yfirvallarstjóra Keilis. Mikið ár er framundan hjá starfsfólki Keilis við framkvæmdir á 16. brautinni og mun reynsla þessara kappa koma mjög sterkt inn hjá golfvallarteyminu okkar og nýtast vel. Rúnar Geir Gunnarsson skrifaði undir ráðningarsamning við Keili á dögunum. Starfsheiti Rúnar er [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram