Fréttir

Opna Icewear mótið

Opna Icewear mótið fór fram á Hvaleyrinni í dag, laugardag. Alls tóku 149 kylfingar þátt í mótinu. Golfklúbburinn Keilir óskar vinningshöfum til hamingju. Vinninga er hægt að sækja á skrifstofu Keilis. Besta skor karla Arnór Ingi Finnbjörnsson 70  högg 60.000 Besta skor kvenna Arnfríður Grétarsdóttir 85 högg 60.000   Punktakeppni sæti KK Ásmundur Karl Ólafsson 38 punktar 50.000 sæti KK [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram