Fréttir

Nýtt þjálfarateymi hjá Keili

Golfklúbburinn Keilir hefur ráðið reynslumikla golfkennara í bland við efnilega PGA golfkennaranema í þjálfarateymi Keilis. Þau munu sjá um alla þjálfun og kennslu í allri íþróttastarfsemi Keilis í samvinnu við Karl Ómar Karlsson íþróttastjóra Keilis. Magnús Birgisson SPGA golfkennari. Magnús hefur kennt golf frá árinu 1992 og er einn af reyndustu golfkennurum landsins. Hann var aðalkennari hjá GKG 1993 til [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram

Please enter an Access Token on the Instagram Feed plugin Settings page