Fréttir

Aðalfundur Keilis fór fram í gær

Á Aðalfundi Keilis sem fram fór í gær var Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir endurkjörinn formaður Keilis. Einnig voru endurkjörin í stjórn þau Bjarni Þór Gunnlaugsson, Már Sveinbjörnsson og Daði Janusson. Fyrir í stjórn sitja Sveinn Sigurbergsson, Guðmundur Örn Óskarsson og Ellý Erlingsdóttir. Rekstur Golfklúbbsins Keilis gekk vel á árinu 2019. Veðrið lék við kylfinga þetta árið og sáum við mikla aukningu [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram