Fréttir

Golfvellirnir og Hraunkot opna á morgun

Nú hefur Heilbrigðisráðuneytið birt nýja auglýsingu sem heimilar golf á höfuðborgarsvæðinu. Í samræmi við þá auglýsingu þá mun starfsemi Keilis aftur hefjast frá og með morgundeginum. Hraunkot og golfvellirnir munu opna aftur. Golfvellir Keilis opna frá og með morgundeginum 20. október. Opnað verður fyrir rástímaskráningar mánudaginn 19 október  klukkan 12:00. Þar sem við erum kominn inní veturinn og gras hætt [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram

Please enter an Access Token on the Instagram Feed plugin Settings page