Fréttir

Úrslit úr Meistaramóti Keilis

Þá er stærsta móti sumarsins lokið gekk það með besta móti og lék veðrið heldur betur við okkur. Alls tóku 356 keppendur þátt á öllum aldri, mótið var spilað á 7.dögum og fyrstu 3. dagana voru það eldri og yngri kynslóðin sem spiluðu. Svona stórt mót krefst mikillar vinnu og viljum við þakka þeim sem komu að mótinu fyrir vel unnin störf. [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram