Fréttir

Viðburðarríku Meistaramóti lokið

Það voru 370 manns sem skráðu sig til leiks í Meistaramóti Keilis 2024. Það gekk á ýmsu veðurlega og má með sanni segja að þátttakendur hafi þurft að eiga við veðurguðina í seinni hluta mótsins. Það voru þau Axel Bóasson og Anna Sólveig Snorradóttir sem stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokkum. Axel setti vallarmet af öftustu teigum á öðrum hring [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram

Please enter an Access Token on the Instagram Feed plugin Settings page