Fréttir

Úrslit úr Opna NIKE

Á laugardaginn s.l. var Opna NIKE haldið á Hvaleyrarvelli. Mótið var uppselt og alls tóku 220 manns þátt. Óhætt er að segja að veðrið hafi verið eins gott og það gerist, sól og alvöru Hvaleyrarlogn. Við þökkum öllum sem tóku þátt. 1 sæti: Bjarni Fannar Bjarnason & Alexander Aron Hannesson 58 högg 2 sæti: Veigar Örn Þórarinsson & Eydís Inga [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram

Please enter an Access Token on the Instagram Feed plugin Settings page