Fréttir

Höldur – Bílaleiga Akureyrar og Golfklúbburinn Keilir skrifa undir nýjan styrktarsamning.

Höldur og Keilir hafa átt í farsælu samstarfi um árabil og hafa ákveðið að útvíkka það samstarf með nýjum samningi. Samningurinn nær utan um kaup Keilis á 6 nýjum golfbílum til útleigu á Hvaleyrarvelli meðal annars. Ólafur Þór framkvæmdastjóri Keilis sagði um samninginn: Þessi samningur gefur okkur tækifæri á að þjónusta betur sístækkandi markað þeirra sem nota og þurfa á [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram