Fréttir

Ólafur Þór heiðraður á aðalfundi SÍGÍ

Aðalfundur SÍGÍ var haldinn í golfskála Keilis fimmtudaginn 15. febrúar. Fyrir þau sem ekki vita stendur SÍGÍ fyrir samtök íþrótta- og golfvallarstarfsmanna á Íslandi. Til mikils var að fagna á fundinum þar sem samtökin halda upp á 30 ára afmæli þetta árið. Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdarstjóri Keilis, var heiðraður í bak og fyrir á fundinum. Fékk hann gullmerki SÍGÍ og [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram

Please enter an Access Token on the Instagram Feed plugin Settings page