Veitingaþjónusta í golfskála

Golfskáli Keilis er vel staðsettur með fallegt útsýni yfir báða golfvelli golfklúbbsins.

Um veitingasöluna sér Hrefna Helgadóttir  hrefna@keilir.is en boðið er upp á matseðil með heitum mat ásamt kaffi, kökum og smurðu brauði.

Skálinn er laus til leigu utan sumartíma, þ.e frá 1. október til 20. apríl. Golfskálinn hentar vel til veisluhalda, hvort sem er stórafmæla eða ferminga.

Matseðill 2023, væntanlegur