Eldri kylfingar Keilis
Kvenna- og karlasveit eldri kylfinga Keilis
Keilir er með golfæfingar fyrir eldri kylfinga Keilis yfir vetrartímann.
Allir kylfingar sem að taka þátt í æfingunum gefa kost á sér í Íslandsmót golfklúbba 50+
Val við KVENNA og KARLAsveitir Keilis verða með eftirfarandi sniði.
Fimm kylfingar af níu komast sjálfkrafa í liðið eftir meðalskori.
Fjórir aðilar eru valdir af þjálfara, liðstjóra og íþróttastjóra Keilis.
Liðstjórar Keilis eru Karen Sævarsdóttir og Páll Arnar Erlingsson.
Til að vera gjaldgengur þarf að skila inn lágmark sex hringjum frá þessum mótum:
Meistaramót Keilis 2.-9. júlí.
Íslandsmót eldri kylfinga í Sandgerði 13.-15. júlí.
Öldungamótaröðinni https://www.golf.is/keppnisdagskra-landsamtaka-eldri-kylfinga-lek-2023/