Eldri kylfingar Keilis

Kvenna- og karlasveit eldri kylfinga Keilis 

Valið í KARLAsveitina verður með eftirfarandi sniði.

Golfklúbburinn Keilir sendir átta kylfinga í sveitakeppni 50+ í Borgarnesi/Leirunni dagana 18. – 20. ágúst 2022

Viðmiðunarmót við val í liðið eru:  Öldungamótaröðinni hjá  LEK, Íslandsmót 50+ og Meistaramóti Keilis.