18/06/2018

Styttist í Meistaramót Keilis 2018

Styttist í Meistaramót Keilis 2018

Þá líður að stærsta golfmóti sumarsins hjá okkur Keilisfólki. Meistaramót klúbbsins mun fara fram dagana 8.-14. Júlí n.k. Einsog síðustu ár verður blásið í hörkulokahóf þar sem við munum fá í heimsókn til okkar landsþekkta listamenn úr öllum áttum.

Þeir sem hafa áhuga að vera með geta smellt hér til að sjá fyrirkomulag flokka og til að skrá sig.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum