18/06/2018

Styttist í Meistaramót Keilis 2018

Styttist í Meistaramót Keilis 2018

Þá líður að stærsta golfmóti sumarsins hjá okkur Keilisfólki. Meistaramót klúbbsins mun fara fram dagana 8.-14. Júlí n.k. Einsog síðustu ár verður blásið í hörkulokahóf þar sem við munum fá í heimsókn til okkar landsþekkta listamenn úr öllum áttum.

Þeir sem hafa áhuga að vera með geta smellt hér til að sjá fyrirkomulag flokka og til að skrá sig.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar