12/07/2018

Nú geta allir leikið Hvaleyrarvöll…

Nú geta allir leikið Hvaleyrarvöll…

Golfklúbburinn  Keilir  hefur  ákveðið  að  afnema  hámarksforgjöf  kylfinga  sem  leika Hvaleyrarvöll.  Völlurinn  verður  þannig  öllum  opinn, en  aðgengi  var  áður  takmarkað  við  34,4 í  forgjöf.  Með  þessu  vill  klúbburinn  mæta  síbreytilegum  þörfum  kylfinga  og  höfða  betur  til  hjóna,  para  og  fjölskyldna,  sem  vilja  njóta  leiksins  oftar  saman.

Forgjafartakmörkunin  hefur reynst  erfið  í  framkvæmd  í  móttöku  erlendra  gesta  og  fyrirtækjamótum,  sem  mismunar  öðrum  kylfingum,  þ.á.m . félögum í  Keili.   Nýjum  Keilisfélögum ber eftir  sem  áður að  sækja  nýliðanámskeið  Keilis  og  nýta  sér  Sveinskotsvöll  til  að  öðlast  næga  færni  og  sjálfstraust  á vellinum.

Breytingar  á  aðild  og greiðsla á mismun á árgjöldum má  gera  með  því  hafa  samband  við  Davíð  Kr. Hreiðarsson,  david@keilir.is.

Námskeið í  boði  hjá  Keili:

Breytingin tekur gildi strax.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum