19/09/2018

Hola í höggi hjá erlendum gesti

Hola í höggi hjá erlendum gesti

Alltaf gaman að fá gesti í heimsókn, í dag er hópur af vallarstjórum frá Svíþjóð að spila hjá okkur. Einn þeirra Torbjörn Pettersson fór holu í höggi í fyrsta sinn á golfferlinum á 4. holu. Meðfylgjandi er skemmtilegt myndband frá deginum. Enn hann hafði ekki áttað sig á því að kúlan hafi farið ofan í holuna fyrr enn komið var uppá flöt.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði