29/10/2018

Keilir fer í vetrarham

Keilir fer í vetrarham

Þá er kominn sá árstími að Hvaleyrarvöllur lokar fyrir öllu golfspili. Sveinskotsvöllur verður áfram opinn á sumarflatir eitthvað frameftir. Við biðjum félagsmenn að ganga vel um Sveinskotsvöll í vetur.

Bridgeið byrja n.k miðvikudag og er mæting klukkan 19:30. Guðbrandur Sigurbergsson mun sjá um kvöldin einsog síðustu ár. Það eru allir velkomnir og félagsmenn hvattir til að taka með sér gesti.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum