02/01/2019

Úrslit úr Áramótapúttmóti Hraunkots

Úrslit úr Áramótapúttmóti Hraunkots

Það voru um 130 manns sem mættu í Hraunkot til að kveðja árið í áramótapúttmóti Hraunkots. Leiknir voru 3 tólf holu hringir og töldu allir. Mikil stemmning var og greinilegt að margir ætluðu að klára árið á góðum pútthring.

Úrslit í mótinu:

Efstu þrjú sætin í mótinu

1.Rúnar Árnórsson    57
2.Björgvin Sigurbergsson   57
3.Halldór Þórólfsson     58

Næstur holu í golfhermunum

Steingrímur Daði 1,2m

Við óskum öllum gleðilegs árs og þökkum fyrir þátttökuna og gamla árið sem er að líða.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær