02/01/2019

Úrslit úr Áramótapúttmóti Hraunkots

Úrslit úr Áramótapúttmóti Hraunkots

Það voru um 130 manns sem mættu í Hraunkot til að kveðja árið í áramótapúttmóti Hraunkots. Leiknir voru 3 tólf holu hringir og töldu allir. Mikil stemmning var og greinilegt að margir ætluðu að klára árið á góðum pútthring.

Úrslit í mótinu:

Efstu þrjú sætin í mótinu

1.Rúnar Árnórsson    57
2.Björgvin Sigurbergsson   57
3.Halldór Þórólfsson     58

Næstur holu í golfhermunum

Steingrímur Daði 1,2m

Við óskum öllum gleðilegs árs og þökkum fyrir þátttökuna og gamla árið sem er að líða.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði