21/04/2015

Golfskálinn fær andlitslyftingu

Golfskálinn fær andlitslyftingu

Árið 1993 opnaði golfskálinn okkar, þá strax voru keypt ný húsgögn sem hafa þjónað félögum Keilis í 22 ár, húsgögnin voru gjöf frá fyrirtæki í bænum. Nú í samstarfi við sama aðila höfum við endurnýjað alla stóla og borð í salnum. Salurinn er stórglæsilegur og mun fara vel um klúbbfélaga okkar og gesti vonandi næstu 20 árin eða svo. Keilir þakkar kærlega höfðinglega gjöf og hlakkar til áframhaldandi samstarfs við fyrirtæki í bænum, sem ávallt vilja golfklúbbnum okkar vel.

Keilir_K9A0279Keilir_K9A0307Keilir_skáli01

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní