07/08/2015

Eldri sveit kvenna

Eldri sveit kvenna

Nú er ljóst hvaða sjö konur verða í kvennasveit eldri kylfinga þegar keppt verður á Golfklúbburinn Þverá Hellishólum (GÞH) daganna 14. til 16. ágúst. Liðsmenn eru:

Helga Gunnarsdóttir
Kristín Sigurbergsdóttir
Margrét Berg Theodórsdóttir
Þorbjörg Albertsdóttir
Þorbjörg Jónína Harðardóttir
Þórdís Geirsdóttir

Anna Snædís Sigmarsdóttir liðsstjóri.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum