08/08/2015

Kvennalið Keilis komið í úrslitaleik

Kvennalið Keilis komið í úrslitaleik

Eftir sigur á golfklúbbi Mosfellsbæjar í undanúrslitum 4-1 er A-sveit kvenna kominn í úrslitaleik í sveitakeppni GSÍ í 1. deild kvenna. Strákarnir léku hörkuspennandi leik við GKG um að komast í úrslitaleik karla, því miður tapaðist undan-úrslitaleikurinn í bráðabana og munu strákarnir leika um 3-4 sætið í þetta skiptið. Við óskum sveitum okkar góðsgengis í verkefnum morgundagsins.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla