29/08/2015

16. hola út um helgina

16. hola út um helgina

Félagar munu fá að prófa nýju par 3 holuna bakvið 15 teig nú um helgina. 16. holan dettur út við það og munu því kylfingar halda rakleiðis af 15. flöt uppá 17 teig og sleppa 16. holunni.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum