28/09/2015

Bændaglíman 2015

Bændaglíman 2015

Bændaglíman verður haldin laugardaginn 3. október nk.
Keppnisfyrirkomulag:

4 manna Texas Scramble, keppendur skrá sig saman í holl

• Ræst verður út af öllum teigum kl: 14:00
• Nándarverðlaun á 10. flöt

Veitingavagninn er á ferðinni meðan á keppni stendur með heitt kakó og STROH. Að móti loknu verður borinn fram glæsilegur kvöldverður að hætti Brynju og að honum loknum er verðlaunaafhending. Trúbador mætir á svæðið og tekur nokkra valinkunna slagara fyrir liðið. Keilisfélagar eru hvattir til að fjölmenna og skrá sig tímanlega. Síðustu forvöð til að skrá sig er föstudaginn 2. október kl: 13:00.

• Þátttökugjaldið er aðeins 4.500 kr.
• Skráning í síma 565 3360 og keilir@keilir.is
• Þeir sem vilja vera saman í holli skrá sig saman

bændaglíma_2015

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum