23/10/2015

Hvaleyrarvöllur kominn í vetrarbúning

Hvaleyrarvöllur kominn í vetrarbúning

Miðað við veðurspá næstu daga var lítið vit í öðru en að klæða völlinn í vetrarbúninginn. Hraunið er því lokað og Hvaleyrin komin á vetrargrín. Sveinskotsvöllur verður þó opinn áfram svo það er engin afsökun fyrir því að skella sér ekki í kuldagallann og láta sjá sig á vellinu.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní