10/12/2015

Jólagjöfin fæst í Hraunkoti

Jólagjöfin fæst í Hraunkoti

Fyrir Jól verðum við með Jólamarkað í Hraunkoti, hægt verður að fá á góðu verði allt sem tilheyrir golfinu. FootJoy Krakkagolfskó, FootJoy krakkapakka í golfið og FootJoy krakkafatnað á mjög góðu verði. Einnig kerrur, golfpoka og fatnað handa stóra fólkinu. Einnig er komið í sölu gjafabréf í Hermana okkar. Endilega kíkjið við í Hraunkoti og skoðið úrvalið.

Screen Shot 2015-12-10 at 10.25.16jol_png

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast