10/12/2015

Jólagjöfin fæst í Hraunkoti

Jólagjöfin fæst í Hraunkoti

Fyrir Jól verðum við með Jólamarkað í Hraunkoti, hægt verður að fá á góðu verði allt sem tilheyrir golfinu. FootJoy Krakkagolfskó, FootJoy krakkapakka í golfið og FootJoy krakkafatnað á mjög góðu verði. Einnig kerrur, golfpoka og fatnað handa stóra fólkinu. Einnig er komið í sölu gjafabréf í Hermana okkar. Endilega kíkjið við í Hraunkoti og skoðið úrvalið.

Screen Shot 2015-12-10 at 10.25.16jol_png

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla