16/04/2016

Golfnámskeið um helgar í Hraunkoti

Golfnámskeið um helgar í Hraunkoti

Námskeiðin eru fimm tímar og hentar vel bæði þeim sem eru að byrja eða eru lengra komin.

Farið er yfir öll helstu grunnatriði í púttum, vippum og sveiflu. 

Þetta er fín leið til þess að byrja tímabilið á sem bestan hátt.

Kennarar eru Karl Ómar og Björn Kristinn PGA golfþjálfarar hjá Keili

NÁMSKEIÐ UM HELGAR

1) laugardagur 30. apríl og sunnudagur 1. maí kl. 9:30 til 12:00

eða

2) laugardagur 14. maí og sunnudagur 15. maí kl. 9:30 til 12:00

Verð er 14.000 kr. og eru boltar innifaldir í verði.

Skráning er hjá Kalla á netfangið karl.omar.karlsson@akranes.is 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi