02/05/2016

Hlutirnir að færast í sumarbúning

Hlutirnir að færast í sumarbúning

Allt að gerast þessa dagana, Brynja búinn að opna Veitingasöluna og Hraunkot komið á sumaropnunartíma. Minnum á opnunartímann í Hraunkoti sem er núna:

Æfingaskýlin eru opin alla daga frá kl. 09:00 . Gamla skýlið er opið allan sólarhringinn, en afgreiðslan og inniaðstaðan er opin samkvæmt eftirfarandi upplýsingum.

Mánudaga til fimmtudags 09:00-22:00
Föstudaga 09:00-20:00
Laugardaga 09:00-20:00
Sunnudaga 09:00-21:00

Þegar mót eru er opnað klukkutíma fyrir fyrsta rástíma.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis
  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025