03/05/2016

Frestun á Hreinsunarmótinu

Frestun á Hreinsunarmótinu

Ný dagsetning sunnudagurinn 8. maí

Kæru félagsmenn.

Það getur verið erfitt að reka golfvöll á eyjunni góðu. Nú hefur veðrið ekki verið okkur mjög hliðhollt, jafnframt er spáin mjög slæm fyrir fimmtudaginn, 3 stiga hiti, rok og úrkoma.

Eftir mikla yfirlegu þá teljum við eina skynsamlega í stöðunni er að fresta fyrirhuguðum Hreinsunardegi til Sunnudags. Spáin er ágæt þá og vellinum veitir ekki af þeim dögum þangað til.

Leiðinlegt að þurfa að hringla svona með dagsetninguna, enn að sjálfsögðu viljum við koma öllu af stað sem fyrst. Enn veðrið er alltaf í aðalhlutverki á þessu blessaða landi okkar.

Þeir sem voru skráðir á fimmtudag eru vinsamlegast beðnir að skrá sig aftur á golf.is.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi