10/05/2016

Styrktarmót fyrir Axel Bóasson

Styrktarmót fyrir Axel Bóasson

29. maí mun Axel Bóasson halda styrktarmót á Hvaleyrarvelli.

Keppnisfyrirkomulagið verður tveggja manna texas scramble mót með forgjöf og kostar 10 þúsund krónur fyrir liðið, þ.e. 5 þúsund krónur á mann. Vegleg verðlaun verða í boði fyrir fjölmörg sæti.

Axel ætlar sér að spila á fullu á Nordic Golf League í sumar og þarf því á fjármagni að halda ætli hann sér að geta spilað í sem flestum mótum. Kylfingur hvetur fólk til þess að styðja Hafnfirðinginn enda Axel duglegur og setur stefnuna hátt.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla