30/06/2016

Flott veðurspá alla Meistaramótsvikuna

Flott veðurspá alla Meistaramótsvikuna

Þá er skráning kominn á fullt fyrir Meistaramót Keilis, langskemmtilegastu golfviku ársins hjá álvöru kylfingum.Við erum búin að vinna rástímaáætlun fyrir mótið, spáin er unnin uppúr þátttöku á síðasta ári og gæti því breyst umtalsvert. Því biðjum við alla að hafa það í huga. Opið er fyrir skráningu þangað til 3. júlí, enn við biðjum alla ef þeir eru ákveðnir að vera með að endilega skrá sig hið snarasta.

Screen Shot 2016-06-30 at 12.06.56Smellið á mynd til að sjá fulla stærð á rástímaáætlun 2016.

Ekki er veðurspáin að klikka hæglætisveður sem gerir þetta ennþá skemmtilegra. Við áréttum að sjálfsögðu verður mótinu hliðrað til eftir dagsskrá íslenska landsliðsins í knattspyrnu og lofum við því að engin mun missa af mínútu úr leik Íslenska liðsins.

Hér er hægt að skrá sig á golf.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum