30/10/2016

Golfþjálfun í vetur

Golfþjálfun í vetur

Þjálfunarleiðin í golfi hefst þriðjudaginn 8. nóvember. Hægt er að velja að æfa kl. 19:00 eða kl. 20:00.

Æfingar eru 15 talsins í vetur. Hver æfing er 50 mín. að lengd. Fimm æfingar verða fyrir áramót og tíu æfingar eftir áramót.

Það verða einnig jólapúttmót, golfreglukvöld  og leikur í golfhermi í boði.

Verð er 40.000 kr.- og eru kúlur ekki innifaldar í verði en í boði er að fá afslátt af þeim.

Golfþjálfarar verða Kalli og Bjössi sem eru PGA golfkennarar hjá Golfklúbbnum Keili.

Skráning og nánari upplýsingar eru á netfangið karl.omar.karlsson@grundaskoli.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum