16/02/2017

Stækkun hafin á golfskálanum

Stækkun hafin á golfskálanum

Hafið er að stækka golfskálann, byggt verður undir svalirnar beggja meginn og stækkar þannig veitingasalurinn umtalsvert. Einnig stendur til að breyta afgreiðslunni í veitingasölunni og verður því auðveldara að hafa opið þrátt fyrir að minni veislur séu í gangi á sama tíma. Framkvæmdalok eru áætluð með vorinu.

Hér má sjá teikningu af stækkun golfskálans

 

IMG_1766 IMG_1767 IMG_1765

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær