24/09/2018

Bændaglíman 2018

Bændaglíman 2018

Bændaglíman verður haldin laugardaginn 6. október nk. Keppnisfyrirkomulag: 4 manna Texas Scramble, keppendur skrá sig saman í holl
 
• Ræst verður út af öllum teigum kl: 14:00
• Nándarverðlaun á 10. braut
• Veitingavagninn er á ferðinni meðan á keppni stendur með heitt kakó og STROH
 
Að móti loknu verður borinn fram glæsilegur kvöldverður að hætti Brynju og að honum loknum er verðlaunaafhending.
 
Trúbador mætir á svæðið og tekur nokkra valinkunna slagara fyrir liðið.
 
Keilisfélagar eru hvattir til að fjölmenna og skrá sig tímanlega, gestir úr öðrum klúbbum eru velkomnir.
 
Síðustu forvöð til að skrá sig er föstudaginn 5. október kl: 13:00.
 
Þátttökugjaldið er aðeins 5.000 kr. • Skráning á golf.is eða í síma 565 3360 og á netfanginu keilir@keilir.is
 
Þeir sem vilja vera saman í holli skrá sig saman
Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði