20/02/2018

Bjarni Þór vallarstjóri ársins

Bjarni Þór vallarstjóri ársins

Nú á dögunum kaus SÍGÍ sem eru samtök Íþrótta og golfvallastarfsmanna á Íslandi vallarstjóra ársins hjá golfvöllum og knattspyrnuvöllum landsins. Það var Bjarni okkar Hannesson sem hlaut nafnbótina Vallarstjóri ársins í flokki golfvalla. Við óskum Bjarna og starfsólki hans innilega til hamingju með nafnbótina og einsog við vitum er hann vel að heiðrinum kominn. Enda búinn að framleiða golfvöll í hæðsta gæðaflokki fyrir okkur Keilisfólk í gegnum tíðina.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær