20/02/2018

Bjarni Þór vallarstjóri ársins

Bjarni Þór vallarstjóri ársins

Nú á dögunum kaus SÍGÍ sem eru samtök Íþrótta og golfvallastarfsmanna á Íslandi vallarstjóra ársins hjá golfvöllum og knattspyrnuvöllum landsins. Það var Bjarni okkar Hannesson sem hlaut nafnbótina Vallarstjóri ársins í flokki golfvalla. Við óskum Bjarna og starfsólki hans innilega til hamingju með nafnbótina og einsog við vitum er hann vel að heiðrinum kominn. Enda búinn að framleiða golfvöll í hæðsta gæðaflokki fyrir okkur Keilisfólk í gegnum tíðina.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum