23/02/2018

Brynja áfram með veitingasöluna

Brynja áfram með veitingasöluna

Gengið var frá áframhaldandi samstarfi við Brynju Þórhallsdóttur um rekstur veitingasölunnar í golfskála Keilis fyrir komandi golfvertíð. Brynja á stórt pláss í hjörtum okkar Keilismanna og er það sérstakleg ánægjulegt að vita af henni hjá okkur á árinu 2018. Nú styttist í golfárið og hægt er að fara að telja niður fyrir komandi átök.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum