02/08/2016

Búið að velja Öldungasveitirnar

Búið að velja Öldungasveitirnar

Öldungasveitrinar okkar eru að fara að keppa í Sveitakeppni Öldunga sem fer fram núna um næstu helgi. Konurnar keppa í Öndverðanesinu og karlarnir í  Kiðjabergi. Gaman verður að fylgjast með báðum sveitum um helgina liðin eru skipuð geysisterkum kylfingum.

Eftirtaldir einstaklingar hafa verið valdir í Sveitakeppni öldunga kvenna sem haldin verður í Öndverðarnesi dagana 12-14 ágúst 2016.

Anna Snædís Sigmarsdóttir
Helga Gunnarsdóttir
Kristín Sigurbergsdóttir
Kristjana Aradóttir
Margrét Theodórsdóttir
Þorbjörg Albertsdóttir
Þórdís Geirsdóttir

Liðstjóri Þórdís Geirsdóttir
Aðstoðaliðstjóri Anna Snædís Sigmarsdóttir

Karlaliðið er skipað eftirfarandi kylfingum og keppir í Kiðjabergi.

Frans Páll
Gunnar Þór
Magnús Páls
Ívar Örn
Örn Tryggvi
Kristján Hans
Kristján V
Axel Alfreðs
Jóhann Sigurbergs

Liðsstjóri Guðbjörn Ólafsson

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum