Vel heppnuð Áramótagleði

2016-01-06T21:22:25+00:0006.01.2016|

Eins og undanfarin ár er Hraunkot með púttmót um áramót og er það alltaf vinsælt að koma við í kotið á þessum degi og pútta. Eins og kylfingar hafa tekið eftir þá opnuðu í desember glæsilegir golfhermar í Hraunkoti. Eru þeir auðvitað af bestu gerð og fullkominn greiningartæki sjá svo um að miðla ýtarlegum upplýsingum til [...]

Demo dagur í Hraunkot

2015-06-11T14:35:08+00:0011.06.2015|

Þann 15 júní kemur Þorsteinn Hallgrímsson frá Hole in One og Robert Svenson frá Cobra í Svíþjóð með Demo dag í Hraunkoti. Eru þessu sérfræðingar að bjóða kynningu og mælingar á golfkylfum. Er þetta gull tækifæri til að fá kylfurnar sem eru alveg stilltar fyrir þig. Þetta er mikilvægur þáttur fyrir alla golfara að vera með réttu [...]

Vetraropnun Hraunkots

2013-09-30T15:31:42+00:0030.09.2013|

Við viljum vekja athygli kylfinga á að nú er að taka gildi nýr opnunartími í Hraunkoti. Vetraropnunartími Hraunkots : (byrjar 1. október) Nýja æfingaskýlið er opið frá kl.10:00 en afgreiðslan og inniaðstaðan er opin samkvæmt eftirfarandi upplýsingum. Alltaf er opið í gamla skýlinu og tekur boltavélin við boltakortum og mynt. Mánudaga til fimmtudags 12:00-22:00 Föstudaga 12:00-19:00 [...]

Go to Top