07/08/2015

Eldri sveit kvenna

Eldri sveit kvenna

Nú er ljóst hvaða sjö konur verða í kvennasveit eldri kylfinga þegar keppt verður á Golfklúbburinn Þverá Hellishólum (GÞH) daganna 14. til 16. ágúst. Liðsmenn eru:

Helga Gunnarsdóttir
Kristín Sigurbergsdóttir
Margrét Berg Theodórsdóttir
Þorbjörg Albertsdóttir
Þorbjörg Jónína Harðardóttir
Þórdís Geirsdóttir

Anna Snædís Sigmarsdóttir liðsstjóri.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla