08/06/2018

Fótbolti.net mótinu frestað til 8. september

Fótbolti.net mótinu frestað til 8. september

Því miður neyðumst við til að fresta fótbolti.net mótinu sem halda átti á morgun til laugardagsins 8. september n.k. Veðurspá er mjög óhagstæð og fjöldi þátttakenda réttætir á engan hátt mótahald.

Þeir sem skráðir voru þurfa því að skrá sig aftur ef áhugi er að vera með þann 8. september.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær