27/02/2019

Framkvæmdir hafnar á 16. holunni

Framkvæmdir hafnar á 16. holunni

Byrjað er að keyra drenpúða á lager fyrir ofan 16. flötina, við reynum að nýta frostið í jörðu til að koma öllu efni á staðinn fyrir framkvæmdirnar sem er ráðgerðar eru rétt eftir mánaðarmótin maí/júní. Hér að neðan má sjá vinnuteikningu af því hvernig flötin mun nánar líta út. Brautin verður svo öll sléttuð og sáð í allt saman ef veður leyfir um mánaðarmótin Júní/júlí. Ákveðið hefur verið að ráða mjög reyndan gröfumann í verkið. Það er von okkar að verkið geti tekið styttri tíma og eru þeir mjög vanir að vinna með arkitektum okkar að hinum ýmsu verkum.  Einnig má nálgast hér skýrslu Mackenzie&Ebert um endurbyggingu Hvaleyrarhlut vallarins.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær