Frumkvöðlar á Hvaleyri

Í tilefni 50 ára afmæli Keilis hefur verið tekin saman saga klúbbsins fyrir fyrstu 10 árin og er þar fjallaðum aðdragandann, stofnunina og starfsemina 1967-1977. Höfundur er Jóhann Guðni Reynisson en um myndasöfnun sá Magnús Hjörleifsson og Gunnar Þór Halldórsson braut um og hannaði útlit.

Best er að lesa bókina með því að  smella á “Fullscreen” hnappinn neðst í hægra horninu.