05/06/2024

Fyrsta móti á mótaröð 65+ frestað

Fyrsta móti á mótaröð 65+ frestað

Veðrið heldur áfram að stríða okkur.

Fyrsta mót á mótaröð 65+ kylfinga átti að fara fram fimmtudaginn 6. júní en ákveðið hefur verið að fresta mótinu um viku til 13. júní.

Við minnum kylfinga á að rástímaskráning fyrir fimmtudaginn 13. júní hefst klukkan 20:00 föstudaginn 7. júní

Vonandi lýkur þessu kuldakasti á næstunni svo við getum leikið golf án þess að klæðast alpafatnaðinum

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 03/02/2025
    7 fulltúar Keilis í landsliðsferð GSÍ
  • 13/01/2025
    Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis
  • 21/12/2024
    Jólagolfmót í hitanum í Hraunkoti öll jólin
  • 05/12/2024
    Árangur, sátt og samstaða – Takk fyrir aðalfundinn
  • 14/09/2024
    Tómas fór holu í höggi í fyrsta háskólamótinu
  • 09/09/2024
    Skráningarfyrirkomulag þegar tekur að hausta