30/06/2015

Golfhátíð framundan

Golfhátíð framundan

Meistaramót Keilis hefst n.k sunnudag. Fyrir utan það að Meistaramót Keilis býður uppá skemmtun fyrir félagsmenn í 3-4 daga, þá má halda því til haga að Kylfingurinn labbar um 10 km á einum golfhring. Það má því segja að Meistaramót Keilis sé golfmaraþon af bestu gerð. Skráningu lýkur n.k sunnudag fyrir flest alla flokka. Ekki vera of seinn að skrá þig. Mótsgjald greiðist með greiðslukorti við skráningu, þetta er gert til að minnka álag í golfverslun sem verður gífurlegt þessa daga. Þeir sem ekki hafa greiðslukort er vinsamlegast bent að skrá sig í golfverslun og greiða mótsgjald við skráningu

meistaramót_2015

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær