Golfkylfur.is – Kylfusmíði

Birgir V. Björnsson er með menntun í kylfusmíði og kylfuviðgerðum frá Golfsmith í Evrópu. Einnig virkur sem meðlimur af GCA, vottaður sem TrueLengthTechnology fitter, vottaður sem Tom Wishon kylfusmiður, Titleist Certified Fitter og boltafitter, sem MOI fitting center, með Hank Haney PRO 1 kennsluréttindi, Kelvin Miyahira Certified kennsluréttindi, með PutingZone kennsluuréttindi og með FlightScope Certified Professional réttindi. Fyrir mælingar er notast við FlightScope X2 Elite og öll tæki eru í hæsta gæðaflokki.

Opna Golfkylfur.is