30/08/2015

Helgarnámskeið í golfi 4. til 6. september 2015

Helgarnámskeið í golfi 4. til 6. september 2015

Námskeiðslýsing:

Farið er í grunnatriði í sveiflu, púttum og vippum og golfleik á velli. Fyrir kylfinga af öllu getustigum

Námskeiðið er í þrjú skipti:

Föstudagur 4. september kl. 18:00 til 19:00
Grunnatriði í púttum
Leikir og keppni

Laugardagur 5. september kl. 10:00 til 12:00
Grunnatriði fyrir góða golfsveiflu
Grunnatriði í háum og lágum vippum

Sunnudagur 6. september kl. 10:00 til 12:00
Teighögg
Leikur á golfvelli, helstu reglur og siðir

Verð er 15.000 kr. pr. mann.

Boltar og lán á kylfum er innifalið ef þess gerist þörf
Kennarar eru Kalli og Bjössi, þjálfarar hjá Golfklúbbnum Keili
Skráning er hjá hraunkot@keilir.is

Nánari upplýsingar veitir Kalli í síma 863-1008 eða á netfangið karl.omar.karlsson@gmail.com

golfclubkeilir_07

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum