21/03/2019

Höldur – Bílaleiga Akureyrar og Golfklúbburinn Keilir skrifa undir nýjan styrktarsamning.

Höldur – Bílaleiga Akureyrar og Golfklúbburinn Keilir skrifa undir nýjan styrktarsamning.

Höldur og Keilir hafa átt í farsælu samstarfi um árabil og hafa ákveðið að útvíkka það samstarf með nýjum samningi. Samningurinn nær utan um kaup Keilis á 6 nýjum golfbílum til útleigu á Hvaleyrarvelli meðal annars.

Ólafur Þór framkvæmdastjóri Keilis sagði um samninginn:
Þessi samningur gefur okkur tækifæri á að þjónusta betur sístækkandi markað þeirra sem nota og þurfa á golfbílum að halda.  Bílarnir eru knúnir með lithium betterí tækni og eru 140 kilóum léttari enn venjulegir golfbílar. Einnig endist hleðslan mun lengur enn á eldri útgáfum af þessu bílum.

Bergþór Karlsson frá Höldi-Bílaleigu Akureyrar sagði:
Við höfum verið í samstarfi við Keili nú um árabil og erum glöð að geta haldið því áfram, útvíkkað okkar samstarf og styrkt það góða starf sem fer fram í klúbbnum.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum