27/12/2018

Hraunkot kveður gamla árið

Hraunkot kveður gamla árið

Einsog síðustu ár blásum við til Púttkeppni og næstur holu í golfhermunum í Hraunkoti í tilefni lokadags ársins gamlársdags á milli 10-14.
Allir kylfingar velkomnir
Þáttökugjald 1000 krónur, 500 krónur fyrir 18 ára og yngri.
Glæsileg verðlaun sem keyrð verða heim til sigurvegara og munu koma sér vel við flugeldasýninguna seinna um kvöldið.
Snakk á kantinum í tilefni dagsins.
Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar