28/12/2015

Hraunkot kveður gamla árið með pútt-drive og par 3 holukeppni

Hraunkot kveður gamla árið með pútt-drive og par 3 holukeppni

Við í Hraunkoti ætlum að gera okkur glaðan dag á lokadegi ársins Gamlársdag og bjóðum öllum kylfingum landsins að slást í för með okkur. Haldið verður Púttmót einsog vanalega og í ár ætlum við að bæta við skemmtilegum keppnum í nýju golfhermunum okkar.

Ásamt púttmótinu þá verður keppt í næstur holu á einni af glæsilegustu par 3 holum sem við bjóðum uppá í golfhermunum okkar og klukkan 13:00 verður keppt í drivekeppni.

Keppt verður  í forgjafarflokkunum:
0-12
13-20
20+

Glæsileg verðlaun í boði í formi skotelda.
Þátttökugjald 1000 krónur, 500 krónur fyrir 18 ára og yngri

gamlarsamot_2015

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní