23/10/2015

Hvaleyrarvöllur kominn í vetrarbúning

Hvaleyrarvöllur kominn í vetrarbúning

Miðað við veðurspá næstu daga var lítið vit í öðru en að klæða völlinn í vetrarbúninginn. Hraunið er því lokað og Hvaleyrin komin á vetrargrín. Sveinskotsvöllur verður þó opinn áfram svo það er engin afsökun fyrir því að skella sér ekki í kuldagallann og láta sjá sig á vellinu.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum