29/04/2016

Íslandsbanki skrifar undir styrktarsamning

Íslandsbanki skrifar undir styrktarsamning

Nú á dögunum skrifaði Íslandsbanki undir tveggja ára samstarfssamning við Golfklúbbinn Keili. Það er mikið ánægjuefni að Íslandsbanki haldi áfram stuðningi við Keili, útibúið hér í Hafnarfirði er sannkallað golfsamfélag. Starfsmenn þess eru iðnir við að leika golf af miklum dugnaði og hugsa hlýtt til Íþróttarinnar. Ásamt því að styrkja Keili þá tekur Íslandsbanki virkann þátt í íþróttum í Hafnarfirði og hefur ávallt komið sterkt að barna-unglinga og afreksstarfi íþróttafélaga í Hafnarfirði.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi