18/06/2018

Jónsmessan 2018

Jónsmessan 2018

Sumarið er komið á fullan snúning og þá er komið að Jónsmesshátíðinni. Þetta skemmtilega mót verður haldið n.k laugardag.

Keppnisfyrirkomulag: Tveggja manna scramble.  Karlar leika af gulum teigum, konur af rauðum.

Mótið er 18 holur og hefst kl: 17:00. Hámarks forgjöf hvers leikmanns er 34.

Forgjöf liðs er samanlögð forgjöf leikmanna deilt með 5. Nú komast 100 manns í mótið.

Bjarni Töframaður kemur og skemmtir. 

Skráning er á golf.is
Þátttökugjald er kr. 11.000.- á lið (5.500 kr. pr. mann).
Innifalið: Grill að loknum leik ásamt glasi af léttvíni.
Aldurstakmark er 18 ár.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði